Gæðavörur til merkingar

LOGO selur vörur frá þekktum framleiðendum, þar má nefna BIC, Moleskine, CROSS, Ballograf, Cartamundi, Daiber, Tipe o.fl. LOGO leggur mikla áherslu á að bjóða gæðavöru á sanngjörnu verði. Þegar fyrirtæki er að hugleiða að láta sérmerkja vörur þá er gott að nota þekkt vörumerki til að auka ímynd og vægi auglýsingarinnar. Ending á auglýsingavörum skiptir miklu máli til að tryggja að auglýsingin skili sér og viðskiptavinurinn sem fær vöruna í hendur fái jákvæða ímynd af viðkomandi fyrirtæki.

Vöruval LOGO er fjölbreytt, einnig er sérframleiðsla fyrir viðskiptavini sé þess óskað. Nafn fyrirtækis á smáum sem stærri hlutum gefur viðskiptavinum tilfinningu fyrir að vel sé gert við hann. Auglýsingavara er einnig góð þegar kemur að starfsfólki, snyrtilega merktur fatnaður er góð auglýsing. Hjá LOGO starfar fólk með langa reynslu af sölu á auglýsingavörum.  Viðskiptavinir eru ávallt velkomnir til þess að skoða vöruúrvalið í sýningarsal okkar. Hægt er að kynna sér vöruúrval á heimasíðunni www.logo.is

Ragnar Steinn eigandi LOGO

Starfsmenn

Ragnar Steinn
Sölumaður
ragnar@logo.is

María Lísa
Bókhald
maria@logo.is

Lísa Rán
Sölumaður
lisa@logo.is

Birgir Heiðar
Grafísk hönnun
honnun@logo.is

Hafa samband

Takk fyrir að hafa sambandi, þér verður svarað við fyrsta tækifæri

Úps! Tæknin að stríða okkur.
Vinsamlegast reyndu aftur eða sendu póst á ragnar@logo.is